Forester

Tilbúinn fyrir allt.

Gerðu það sem þig hefur alltaf langað til að gera.

Verið velkomin í heim nýrra möguleika.

Nýr og endurbættur Forester fyllir ökumenn öryggi enda er hann skemmtilegur í akstri, stýringin viðbragðsfljót og þægindin einstök. Hann er stöðugur í beygjum, þrátt fyrir jeppahæðina, auk þess að vera vandlega þróaður til að draga úr þreytu á lengri ferðalögum til að allir geti notið ánægjulegrar akstursupplifunar. Samhverft aldrif og endurbættur X-MODE staðalbúnaður í öllum gerðum tryggja líka að þú komist þægilega og áhyggjulaust á áfangastað.

Jasper Green Metallic