Forester

Tilbúinn fyrir allt.

Gerðu það sem þig hefur alltaf langað til að gera.

Settu þinn svip á bílinn

Þrátt fyrir ríflegan staðalbúnað FORESTER er ekkert mál að sérsníða bílinn að þínum persónuleika og lífsstíl með aukahlutum SUBARU. Hvort sem þú vilt bæta við þægindum, bæta virkni eða persónugera útlitið á þínum FORESTER, þá er um að gera að skoða úrvalið af aukahlutum sem eru í boði hjá SUBARU. Hafið samband við sölumenn SUBARU til að fá nánari upplýsingar.

<sg-lang1>Stighlíf við farangursrými (ryðfrítt stál)</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Stighlíf við farangursrými (ryðfrítt stál)

<sg-lang1>Vélarhlíf úr áli</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Vélarhlíf úr áli

<sg-lang1>Lágur bakki í farangursrými</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Lágur bakki í farangursrými

<sg-lang1>Skilrúm í farangursrými</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Skilrúm í farangursrými

<sg-lang1>LED-ljós í afturhlera</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

LED-ljós í afturhlera