Forester

Gerður til að kanna

ætlaður til að ferðast.

Vertu örugg(ur) með þig og þína.

SUBARU hefur ávallt verið í fararbroddi þegar kemur að öryggi. SUBARU FORESTER er búinn...


5 stjörnu Euro NCAP

5 stjörnu Euro NCAP

Forester hlaut á dögunum fullt hús stiga í árekstrarprófunum EuroNCAP (European New Car Assessment Programme) eða 5 stjörnur.

Hringlaga burðarvirki

Hringlaga burðarvirki

Burðarvirki sem myndar heild með hringlaga, mjúkum formum hrindir betur frá sér höggum sem myndast við árekstur og nær þannig að verja farþega betur. Notkun hástyrktarstáls á réttum stöðum í burðarvirki er einnig áhrifarík vernd fyrir farþega.

Sæti, öryggisbelti og SRS<sup>*(2)</sup> loftpúðar

Sæti, öryggisbelti og SRS*(2) loftpúðar

Hæðarstillanleg öryggisbelti í framsætum eru með strekkjurum sem halda farþegum tryggilega á sínum stað...

Vélin tekur höggið

Vélin tekur höggið

SUBARU lætur einskis ófreistað til að auka öryggi farþega og ökumanns eins og frekast er kostur. Við árekstur beint framan á bílinn tekur þverliggjandi vélin, sem liggur lágt í vélarhúsinu, höggið og gengur undir bílinn í stað þess að þrýstast inn í yfirbygginguna.

Útsýni

Útsýni

Til að koma í veg fyrir óhöpp er grundvallaratriði að sjá vel í kringum sig. SUBARU FORESTER er hannaður með það fyrir augum að ökumaður hafi bestu mögulegu sýn á nánasta umhverfi. Til að auka enn á öryggið er bakkmyndavél staðalbúnaður og gefur ökumanni örugga sýn þegar bakkað er.

Stöðuleikastýring

Stöðuleikastýring

Það er fullkomin VDC (Vehicle Dynamics Control) stöðugleikastýring í SUBARU FORESTER. Stöðugleikastýringin stjórnast af...

*Skoða skilyrði

SRS: Supplemental Restraint System. Virkar með notkun bílbelta.