SUBARU XV

Fullbúinn í fjörið.

Allir dagar geta og ættu að vera ánægjuleg ævintýri.

SUBARU XV 1.6i-S EyeSight

Bensín, Lineartronic sjálfskipting

 • Hámarkshraði (km/h)175
 • Hröðun 0-100 km/h (sec.)13.9
 • Eldsneytisnotkun (l/100 km)*6.9
 • CO2 útblástur (g/km)*157
 • VélBensín, DOHC 16-valve
* Eldsneytisnotkun og CO2 útblástur: samkvæmt EC 715/2007 - 2017/1347BG.

Búnaður

<sg-lang1>Aðalljós sem bregðast við stýringu (SRH)</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Aðalljós sem bregðast við stýringu (SRH)

Þegar ekið er eftir beygju í myrkri vísa aðalljósin til vinstri eða hægri, eftir því í hvaða átt stýrinu er snúið, til að tryggja sem besta lýsingu.
<sg-lang1>LED Front Fog Lamps</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

LED Front Fog Lamps

These LED fog lamps have inner reflective surfaces that were adjusted for enhanced visibility and improved safety during nighttime driving.
<sg-lang1>Þakbogar<sup>*1</sup></sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Þakbogar*1

Þakbogarnir á nýja SUBARU XV geta borið alla þá aukahluti sem þú þarft að taka með þér og bæta þannig notagildi við ánægjulegan akstur.
<sg-lang1>17 tommu álfelgur</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

17 tommu álfelgur

Nýr SUBARU XV er auðþekkjanlegur á skemmtilegri hönnun felganna. Þessar endingargóðu og léttu felgur undirstrika kraftmikla, líflega og einstaka útgeislun SUBARU XV.
<sg-lang1>Sjálfvirkt tveggja svæða loftkælingarkerfi</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Sjálfvirkt tveggja svæða loftkælingarkerfi

Endurhannað loftkælingarkerfið dreifir loftinu á skilvirkan og hljóðlátan hátt með endurbættri stýringu loftstreymis til að farþegarýmið verði þægilegra við öll veðurskilyrði.
<sg-lang1>USB- og hljóðtengi</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

USB- og hljóðtengi

Tengdu iPod* eða annan tónlistarspilara við staðlaða hljóðtengið eða USB-tengið til að spila tónlistina þína í hljómtækjum SUBARU XV. Tvö USB-tengi* gera þér jafnframt kleift að hlaða tvö tæki í einu.
<sg-lang1>Rafdrifin sóllúga úr gleri með hallastillingu</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Rafdrifin sóllúga úr gleri með hallastillingu

Nýr SUBARU XV er búinn sóllúgu sem hleypir birtu inn í farþegarýmið til að tryggja ánægjulegan og þægilegan akstur fyrir alla farþega bílsins.
<sg-lang1>Saumur í framsætum</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Saumur í framsætum

Einstaklega þægileg og vel löguð framsætin eru með flottum appelsínugulum saum sem gefur nýja SUBARU XV skemmtilegan blæ.
<sg-lang1>Armpúði í miðju aftursæti</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Armpúði í miðju aftursæti

Innanrými nýs SUBARU XV býður upp á þægindi fyrir alla, með glasahöldurum í armpúða í miðju aftursæti.
<sg-lang1>Apple CarPlay<sup>*3</sup> and Android Auto<sup>*4</sup></sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Apple CarPlay*3 and Android Auto*4

Notaðu vinsælustu forritin með Apple CarPlay og Android Auto™. Raddstýring býður upp á handfrjálsa notkun til að tryggja öryggi allra með því að minnka truflun við akstur.
<sg-lang1>Fjölnotaskjár</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Fjölnotaskjár

6,3 tommu LCD-fjölnotaskjárinn ofan á mælaborðinu býður ökumanni og farþegum upp á gagnlegar upplýsingar á einfaldan hátt...
<sg-lang1>Mælaskjár</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Mælaskjár

Nú er auðveldara að lesa af stærri 4,2 tommu LCD-skjá í lit til að fá gagnlegar akstursupplýsingar á fljótlegan hátt án þess að taka augun af veginum.
<sg-lang1>Bakkmyndavél</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

Bakkmyndavél

Leggðu nýja SUBARU XV í þröng stæði á einfaldan máta. Þegar sett er í bakkgír kviknar á myndavélinni og hún birtir mynd í lit á aðalskjánum með hjálparlínum til að aðstoða þig við að leggja í stæði.
<sg-lang1>SUBARU STARLINK</sg-lang1><sg-lang2></sg-lang2><sg-lang3></sg-lang3>

SUBARU STARLINK

Með SUBARU STARLINK*2 upplýsinga- og afþreyingarkerfinu geturðu opnað skemmtileg forrit og margt fleira. Það er eins og að hafa innbyggðan snjallsíma í bílnum.

* Skoða skilyrði

* 1 KREFST KAUP Á AUKAHLUTUM TIL AÐ GETA SETT HLUTI Á ÞAKBOFA.
* 2 APPLE, IPHONE OG IPOD ERU SKRÁÐ VÖRUMERKI APPLE INC.
* 3 APPLE CARPLAY ER VÖRUMERKI APPLE INC., SKRÁÐ Í BANDARÍKJUNUM OG ÖÐRUM LÖNDUM.
* 4 ANDROID ™ OG ANDROID AUTO ™ ERU VÖRUMERKI GOOGLE INC.

Helstu mál

* XV án langboga er 1.595 mm á hæð.
* Eldsneytisnotkun og CO2 útblástur: samkvæmt EC 715/2007 - 2017/1347BG.

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Vél:Lárétt 180°, 4 strokka, Turbocharged, bensín vél, DOHC 16 ventla
 • Borvídd (mm)78.8/82
 • Rúmtak (cc)1,599
 • Þjöppuhlutfall11
 • EldsneytiskerfiMulti-Point Sequential Injection
 • Eldsneytistankur (lit.)63

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Hámarksafl (DIN) (kW(PS)/rpm)84 (114) / 6,200
 • Hámarkstog (DIN) (Nm(kgfm)/rpm)150 (15.3) /3,600
 • Hámarkshraði (km/h)175
 • Hröðun (0-100 km/h) (sec.)13.9
 • Eldsneytiseyðsla* : Innanbæjar (lit./100km)9.0
 • Eldsneytiseyðsla* : Utanbæjar (lit./100km)5.8
 • Eldsneytiseyðsla* : Blandað (lit./100 km)6.9
 • CO2 útblástur* : Innanbæjar (g/km)206
 • CO2 útblástur* : Utanbæjar (g/km)134
 • CO2 útblástur* : Blandað (g/km)160

* Eldsneytiseyðsla og CO2 útblástur: samkvæmt ECE R101-01.

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gerð fjórhjóladrifsActive Torque Split AWD system

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Heildarlengd (mm)4,465
 • Breidd (mm)1,800
 • Hæð (mm)1,615*1
 • Hjólhaf (mm)2,665
 • Track : Framan (mm)1,550
 • Track : Aftan (mm)1,555
 • Hæð undir lægsta punkt (mm)221
 • Farangursrými*2 (lit.)1,240 / 1,220*3
 • Sætafjöldi5
 • Eigin þyngd (kg)1,444 (1.6i-S) / 1,458 (1.6i-S EyeSight)
 • Dráttargeta (kg)1,400

*1 með langbogum.
*2 Mælt eftir VDA (V214).
*3 með sóllúgu.

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gírhlutföll : D - Áfram3.600 - 0.512
 • Gírhlutföll : Afturábak3.687
 • Loka drifhlutfall4.111

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • StýriRafstýrt tannstangastýri (Rack and pinion, electric power steering system)
 • Fjöðrun (Sjálfstæð) : FramanMacPherson með dempurum og gormum
 • Fjöðrun (Sjálfstæð) : AftanDouble wishbone type
 • Minimum turning circle at tyre (radius) (m)5.4
 • Hemlar : FramanLoftkældar diskabremsur
 • Hemlar : AftanLoftkældar diskabremsur
 • Dekkjastærð225/60R17, 17x7"J

Eigin þyngd bifreiðar getur verið misjöfn eftir aukabúnaði eða staðalbúnaði. Allar upplýsingar á vefnum eru með fyrirvara um prentvillur eða myndabrengl, útbúnaður og verð bifreiða geta breyst án fyrirvara