Forester

Gerður til að kanna

ætlaður til að ferðast

Forester 2,0i

Bensín vél, Lineartronic sjálfskiptur

 • Hámarkshraði (km/h)190
 • Hröðun 0-100 km/h (sec.)9,9
 • Eldsneytisnotkun (l/100 km) *(1)6,5
 • CO2 útblástur (g/km) *(1)150
 • VélBensín, 1.995, Fjölinnsprautun
* Eldsneytiseyðsla og CO2 útblástur: samkvæmt EC 715/2007-2015/45/W.

Staðalbúnaður Premium

Beygjuljós (Steering Responsive Headlights)

Beygjuljós (Steering Responsive Headlights)

Við akstur í myrkri beygir lýsing aðalljósa til hægri eða vinstri í sömu átt og stýrið til að tryggja hámarksskyggni.

Snertiskjár <sup>*(1)</sup>

Snertiskjár *(1)

Þegar þú ert við stýrið endurspeglar SUBARU FORESTER persónuleika þinn. Þú stjórnar snjallsímanum með snertiskjá í lit og ert þannig í góðu sambandi við vini, vandamenn og tónlistina sem þú elskar um leið og þú heldur fullri athygli við aksturinn.

Þægilegt mælaborð

Þægilegt mælaborð

Mælaborðið í FORESTER er mjög þægilegt aflestrar með skýrum stöfum, upplýstum nálum og bakgrunni sem gera aflestur bæði öruggan og þægilegan.

Bluetooth® <sup>* (2)</sup> handfrjáls búnaður

Bluetooth® * (2) handfrjáls búnaður

Með hljóðnema sem fastur er í loftinu er auðvelt að tengja símann við Bluetooth® * (2) handfrjálsa búnaðinn svo þú getir auðveldlega talað í símann án þess að taka hendur af stýri. Búnaðurinn getur einnig streymt tónlist og tali þráðlaust frá Bluetooth® * (2) spilaranum þínum.

Þrjú 12V tengi

Þrjú 12V tengi

12V tengi eru að finna í hanskahólfinu, hólfi á milli sæta og í farangursrými FORESTER.

Hraðastillir

Hraðastillir

Með einföldum snertihnappi er hægt að viðhalda stöðugum ökuhraða til aukinna þæginda á langferðum og á hraðbrautum.

„One-touch“ niðurfelling á aftursætum aftan úr skotti

„One-touch“ niðurfelling á aftursætum aftan úr skotti

Með einum hnapp í farangursrými er hægt að fella niður annan hvorn hlutann af sætisbökum aftursætis sem er með 60/40 skiptingu. Þannig fæst enn meira pláss fyrir farangur með lítilli fyrirhöfn.

Þokuljós

Þokuljós

Fjölspegla þokuljós senda frá sér breiðan geisla sem dregur úr endurkasti í þoku og eykur öryggi.

Þvottakerfi á framljós

Þvottakerfi á framljós

Háþrýstiþvottur á LED framljósum heldur þeim hreinum.

Fullkominn upplýsingaskjár <sup>*(1)</sup>

Fullkominn upplýsingaskjár *(1)

Það eykur ánægju og öryggi í akstri að fá nauðsynlegar upplýsingar um aðstæður fyrir utan bílinn og um aksturinn sjálfan þegar hentar...

Tveggja svæða sjálfvirkt loftræstikerfi

Tveggja svæða sjálfvirkt loftræstikerfi

Hægt er að stilla mismunandi hitastig hjá bílstjóra og farþega. Örsmá loftsía heldur farþegarými ryklausu.

Nánar um staðalbúnað

Rafdrifin aðfella á hliðarspeglum
Þokuljós að aftan
Samlitir hliðarspeglar með LED stefnuljósum
Langbogar á þaki...

*Skoða skilyrði

*(1) Ökumaður ber alltaf ábyrgð á öryggi og einbeitingu við aksturinn ásamt því að hlýða umferðarreglum.
*2 Bluetooth er skrásett vörumerki Bluetooth SIG, Inc. America.

Aukalega í LUX

Leðuráklæði á sætum

Leðuráklæði á sætum

SUBARU FORESTER LUX er leðurklæddur með fyrsta flokks áklæði sem eykur enn frekar á gæðatilfinninguna.

Rafdrifið ökumannssæti

Rafdrifið ökumannssæti

Aukalega í Lux útfærslu er minni fyrir sætisstillingu svo þú þarft einungis að þrýsta á einn hnapp til að endurkalla þínar stillingar.

Sóllúga

Sóllúga

Stór sóllúga, með gardínu sem hægt er að draga fyrir, stækkar útsýnið og hleypir inn fersku lofti.

Xenon ljósabúnaður og LED dagljósabúnaður

Xenon ljósabúnaður og LED dagljósabúnaður

Xenon ljósabúnaður veitir þér örugga lýsingu í myrkrinu.

Regn- og birtuskynjari

Regn- og birtuskynjari

Með birtuskynjaranum kvikna ljósin sjálfkrafa þegar rökkvar. Regnskynjarinn greinir þegar rigning hefst og stjórnar hann hraða rúðuþurrkanna sjálfvirkt.

Lyklalaust aðgengi

Lyklalaust aðgengi

Lykillaust aðgengi gerir það að verkum að þú þarft ekki að leita að lyklunum þegar þú kemur að bílnum. Til að aflæsa bílnum er nóg að taka í hurðarhúninn og þegar inn er komið er nóg að þrýsta á einn hnapp til að ræsa vélina.

Rafdrifinn afturhleri

Rafdrifinn afturhleri

Auðvelt er að opna afturhlerann með báðar hendur fullar.

Íslenskt leiðsögukerfi

Íslenskt leiðsögukerfi

Íslenska leiðsögukerfið í FORESTER getur birt akstursleiðbeiningar á LCD skjánum í mælaborðinu, svo auðvelt er að fylgja leiðsögn án þess að þurfa að líta til hliðar á aðalskjáinn í miðju mælaborðsins.

Helstu mál

Forester 2.0 Bensín

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), 2.0 Bensín, Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Vél Lárétt 180°, 4 strokka, bensín vél, DOHC 16-ventla
 • Borvídd (mm)84/90
 • Rúmtak (cc)1,995
 • Þjöppuhlutfall10.5
 • EldsneytiskerfiMulti-Point Sequential Injection (Port injection)
 • Eldsneytistankur (lit.)60

Forester 2.0 Bensín

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), 2.0 Bensín, Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Hámarksafl (DIN) (kW(PS)/rpm)110 (150) / 6,200
 • Hámarkstog (DIN) (Nm(kgfm)/rpm)198 (20.2) / 4,200
 • Hámarkshraði (km/h)192
 • Hröðun (0-100 km/h) (sec.)11.8
 • Eldsneytiseyðsla* : Innanbæjar (lit./100km)8.1
 • Eldsneytiseyðsla* : Utanbæjar (lit./100km)5.5
 • Eldsneytiseyðsla* : Blandað (lit./100 km)6.5
 • CO2 útblástur* : Innanbæjar (g/km)188
 • CO2 útblástur* : Utanbæjar (g/km)129
 • CO2 útblástur* : Blandað (g/km)150

* Eldsneytiseyðsla og CO2 útblástur : Samkvæmt ECE R101-01.

Forester 2.0 Bensín

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), 2.0 Bensín, Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gerð fjórhjóladrifsActive Torque Split AWD system

Forester 2.0 Bensín

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), 2.0 Bensín, Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Heildarlengd (mm)4,610
 • Breidd (mm)1,795
 • Hæð (mm)1,735
 • Hjólhaf (mm)2,640
 • Sporvídd : Framan (mm)1,545
 • Sporvídd : Aftan (mm)1,555
 • Hæð undir lægsta punkt (mm)220
 • Farangursrými * (1) (lit.)1,548 / 1,524 * (2)
 • Sætafjöldi5
 • Eigin þyngd (kg)1,518

*(1) Mælt af VDA (V214).
*(2) Mælt með sóllúgu.
*(3) Mælt með sóllúgu & rafmagnsopnun á skotthlera.

Forester 2.0 Bensín

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), 2.0 Bensín, Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gírhlutföll : D - Áfram (Lineartronic)3.581-0.570
 • Gírhlutföll : Afturábak3.667
 • Loka drifhlutfall3.900
 • High/Low hlutfall6.282

Forester 2.0 Bensín

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), 2.0 Bensín, Lineartronic (sjálfskiptur)

 • StýriRafstýrt tannstangastýri (Rack and pinion, electric power steering system)
 • Fjöðrun (Sjálfstæð) : FramanMacPherson með dempurum og gormum
 • Fjöðrun (Sjálfstæð) : AftanDouble wishbone type
 • Lágmarks beygjuradíus (m)5.3
 • Hemlar : FramanLoftkældar diskabremsur
 • Hemlar : AftanDiskabremsur
 • Dekkjastærð225/60R17, 17x7"J*

* 225/55R18, 18×7"J (Aukabúnaður)

Eigin þyngd bifreiðar getur verið misjöfn eftir aukabúnaði eða staðalbúnaði. Allar upplýsingar á vefnum eru með fyrirvara um prentvillur eða myndabrengl, útbúnaður og verð bifreiða geta breyst án fyrirvara