Forester

Gerður til að kanna

ætlaður til að ferðast.

Vertu örugg(ur) með þig og þína.

SUBARU hefur ávallt verið í fararbroddi þegar kemur að öryggi. SUBARU FORESTER er búinn...


Akstursöryggi

Framúrskarandi öryggisbúnaður

Framúrskarandi öryggisbúnaður

Fyrir aukið öryggi og sýnileika í umferðinni er SUBARU OUTBACK með framúrskarandi öryggisbúnað. Sjálfvirk skipting á háa og lága geislanum tryggir að þú sjáir alltaf fram á veginn...

Útsýni

Útsýni

Til að koma í veg fyrir óhöpp er grundvallaratriði að sjá vel í kringum sig. SUBARU FORESTER er hannaður með það fyrir augum að ökumaður hafi bestu mögulegu sýn á nánasta umhverfi. Til að auka enn á öryggið er bakkmyndavél staðalbúnaður og gefur ökumanni örugga sýn þegar bakkað er.

Bremsur

Bremsur

Diskabremsurnar á öllum fjórum hjólunum eru úr léttu áli sem gefur sterka og ákveðna tilfinningu þegar hemlað er. 4ra rása ABS hemlakerfið með EBD...

Stöðuleikastýring

Stöðuleikastýring

Það er fullkomin VDC (Vehicle Dynamics Control) stöðugleikastýring í SUBARU FORESTER. Stöðugleikastýringin stjórnast af...

*Skoða skilyrði

* Aldrei má aka bílnum með því að reiða sig eingöngu á kerfið sem lýst er hér að framan. Kerfið er hannað til að aðstoða ökumanninn við ákvarðanatöku í akstri og draga úr hættu á slysum eða tjóni. Það er ekki hannað til að koma í veg fyrir að ökumenn missi einbeitingu eða fylgist ekki með veginum fram undan og aki án fyllstu athygli eða kæruleysislega og það er ekki heldur hannað til að veita aðstoð við akstur þegar veðurskilyrði eða skyggni er slæmt. Það er ekki heldur hannað til að koma í veg fyrir árekstur við allar aðstæður. Það er á ábyrgð ökumanna að aka af fyllsta öryggi og þeim ber að fara að öllum umferðarreglum og reglugerðum án tillits til þess að bíllinn sé búinn þessu kerfi. Ökumenn skulu tryggja öruggan akstur, halda öruggri fjarlægð frá næsta bíl á undan, fylgjast með umhverfinu og akstursskilyrðum og beita hemlum og öðrum ráðstöfunum til að halda öruggri akstursfjarlægð. Þegar viðvörun verður virk skulu ökumenn hafa gætur á því sem er fyrir framan og kringum bílinn, stíga á hemlafótstigið og grípa til annarra ráðstafana ef nauðsyn krefur.

Árekstraröryggi

Hringlaga burðarvirki

Hringlaga burðarvirki

Burðarvirki sem myndar heild með hringlaga, mjúkum formum hrindir betur frá sér höggum sem myndast við árekstur og nær þannig að verja farþega betur. Notkun hástyrktarstáls á réttum stöðum í burðarvirki er einnig áhrifarík vernd fyrir farþega.

Sæti, öryggisbelti og SRS<sup>*(2)</sup> loftpúðar

Sæti, öryggisbelti og SRS*(2) loftpúðar

Hæðarstillanleg öryggisbelti í framsætum eru með strekkjurum sem halda farþegum tryggilega á sínum stað...

Pedestrian Protection

Pedestrian Protection

Eitt af einkennum BOXER-vélarinnar er hversu lágt hún liggur. Þetta gefur kost á plássi undir vélarhlífinni til að deyfa högg ef gangandi vegfarandi lendir ofan á bílnum...

Vélin tekur höggið

Vélin tekur höggið

SUBARU lætur einskis ófreistað til að auka öryggi farþega og ökumanns eins og frekast er kostur. Við árekstur beint framan á bílinn tekur þverliggjandi vélin, sem liggur lágt í vélarhúsinu, höggið og gengur undir bílinn í stað þess að þrýstast inn í yfirbygginguna.

*Skoða skilyrði

* SRS: Supplemental Restraint System. Virkar með notkun bílbelta.