SOLTERRA
Í LÍNU VIÐ NÁTTÚRUNA
Nafnið SOLTERRA er samsett úr latínsku
orðunum sol og terra, sem þýða sól og jörð.
Nafn bílsins hefur verið valið til að leggja áherslu á að um
rafjeppling sé að ræða
sem keyrir í sátt við náttúruna.
INNANRÝMI
Rúmgott farþegarými
Það er nóg fótarými fyrir alla farþega í rúmgóða farþegarýminu. Rafmagnsaksturinn er nánast hljóðlaus og stuðlar að notalegri akstursupplifun.


AFKÖST
Kraftmikill og lipur
SOLTERRA er með öflugu og nákvæmu fjórhjóladrifi og tveimur mótorum, einn knýr framhjólin og annar knýr afturhjólin. Ásamt X-MODE og nýrri Grip Control tækni sem veitir SOLTERRA óvenjulega góða torfærueiginleika.
100% RAFMAGN
Rafmagnaður akstur sem býður upp á nýja möguleika
SOLTERRA kemur með fyrirferðarlítilli og orkumikilli rafhlöðu sem er innbyggð í undirvagninn sem veitir aukinn stöðugleika. Mótorar að framan og aftan veita betri stjórnhæfni, meira öryggi og nánast hljóðlausan akstur.


ÖRYGGI
Öryggis- og akstursaðstoðarkerfi
Subaru hefur mikla reynslu af þróun gæða öryggiskerfa. Solterra er búinn öryggiskerfinu Safety Sense sem staðalbúnað. Bíllinn er hannaður þannig að rafhlaðan er vel varin. Mikil hæð frá jörðu, 21 cm, stuðlar einnig að því að rafhlaðan er enn frekar vernduð gegn höggskemmdum á ójöfnu undirlagi.
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Gerðirnar
Solterra
Outback
Forester
Þjónusta
Bóka tíma í þjónustu
Ábyrgðar- og þjónustubók
Hafa samband
Senda fyrirspurn
Bóka reynsluakstur
BL ehf. - Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík - 525 8000