Levorg

Framúrskarandi kraftur

Einkennandi hönnun.

Aukið öryggi

stöðugleikastýring

stöðugleikastýring

Vehicle Dynamics Control stöðugleikastýringin stjórnast af fjölda G-þyngdarskynjara sem tengdir eru móðurtölvu bílsins og skynja þegar bíllinn...

Meira útsýni

Meira útsýni

Mikilvægasta öryggiskerfið í öllum SUBARU bílum er bílstjórinn. Þess vegna er LEVORG hannaður með hámarksmöguleika á útsýni...

Bremsur

Bremsur

Diskabremsurnar á öllum fjórum hjólunum eru úr léttu áli sem gefur sterka og ákveðna tilfinningu þegar hemlað er. 4ra rása ABS hemlakerfið með EBD...

Sjálfvirk há og lág ljós (High Beam Assist)

Sjálfvirk há og lág ljós (High Beam Assist)

Sjálfvirkni háu og lágu ljósanna (High Beam Assist) stillir stöðu háu ljósanna sjálfvirkt svo að ökumaður LEVORG hafi sem best skyggni miðað við akstursaðstæður.

Bakk og hreyfivörn

Bakk og hreyfivörn

Subaru Rear Vehicle Detection (SRVD) eru nemar á ökutækinu sem gefa til kynna hvort varhugavert sé að skipta um akrein..

* Skoða skilyrði

Ökumaður ber alltaf ábyrgð á öryggi og einbeitingu við aksturinn ásamt því að hlýða umferðarreglum. Vinsamlega ekki treysta eingöngu öryggisbúnaði SUBARU fyrir öruggi í akstri. Það eru takmarkanir á eiginleikum öryggiskerfanna. Allar nánari upplýsingar má finna í notendahandbók bifreiðarinnar eða hjá næsta söluaðila.

Öryggi og varnir í forgang

Aukið öryggi í farþegarými

Aukið öryggi í farþegarými

Í SUBARU er ávallt leitast við að gera meira þegar kemur að öryggi og þar er LEVORG engin undantekning...

SRS* loftpúðar

SRS* loftpúðar

Komi til árekstrar eru farþegar vel varðir af öryggisbúnaði LEVORG, meðal annars SRS*...

Stillanlegir höfuðpúðar á framsætum

Stillanlegir höfuðpúðar á framsætum

Stillanlegir höfuðpúðar, bæði hvað varðar hæð og halla, eiga að þjóna persónulegum þörfum hvers og eins.

Höfuðhnykkvörn í hauspúðum framsætis

Höfuðhnykkvörn í hauspúðum framsætis

LEVORG er með höfuðhnykkvörn í höfuðpúðum, eins og þekkst hefur í SUBARU, en hún gerir það að verkum að púðarnir leita fram við högg aftan frá.

Sérstyrkt burðarvirki

Sérstyrkt burðarvirki

Sérstyrkt hringlaga grindin ver farþegarýmið frá þakinu til hurðanna og niður að gólfi...

*Skoða skilyrði

SRS: Supplemental Restraint System. Virkar með notkun bílbelta.